Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Hauga lgi! Aukinn skattur nr allan almenning samkvmt augljsum treikningum fr tlum hagstofunnar.

etta er algert bull og snir hve flug rannsknar blaamennskan er hj mogganum. g reiknai etta saman rlegheitunum exel innan vi tu mnutum.

Steingrmur J. reiknar sem sagt me v a af 317.440 bum landsins samhvmt sp hagstofunnar fyrir ri 2010 komi 312700 manns til me a greia skatt. samkvmt hagstofunni eru um 113433 anna hvort undir tjn ra aldri ea 67 ra og eldri ar af eru 57236 12 ra og yngri en eir falla lklega allir undir essi 158 s sem greia munu skatta lgsta skatta flokkinum. (eingar upplsingar af skattstofni slendinga fundust hagstofunni)

ess m geta a mea neysla lgst launaasta fjrungsins slandi ri 2007 (nustu tlur sem g fann hagstofuni) st rmlega 345000 kr mnui en ess ber a vnta a menn n dgum spari mun meira vi sig en verblga var hinnbginn auvita a sama skapi mun minni , auk ess sem greisla fyrir hsni hefur auvita strhkka. v er von a maur spyrji sig hvort nokkur maur getur lifa undir essu 200.000 kr skattrepi og hvort etta s ekki einfaldlega falinn skatthkunn mest nr allan skattstofninn fyrir utan ellilfeyrisega?


mbl.is Helmingur me undir 200.000 kr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef einhverjir eru enn ef-vissir um stefnu og hagi imf gti etta hjlpa

ef einhverjir eru enn ef-vissir um stefnu og hagi imf (s. AGS) rakst g etta myndbrot youtube vona a i kunni a meta innihald ess en a fjallar um stefnu Ags Jamaku og afleiingar ess.

einkar hugavert, me von um betri hag, bestu kvejur Aron Ingi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband