Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Kaptalsk Spilling stjrnmlaflokka!

Stjrnmlaflokkar eru reknir me styrkjum og eru reknir eins og hvert anna fyrirtki .e. eir kaupa eitthva og selja eitthva. eir kaupa atkvi og selja hugmyndir sna um stjrnun landsins. Hugmyndirnar selja eir aallega til uppsleiktra aumanna sem tilbnir eru a styrkja (kaupa) hugmyndir flokkana n ess a a urfi a koma fram hverjir styrktu hvern um hva miki. Peningarnir sem stjrnmlaflokkarnir f styrki eru svo notair til a kaupa atkvi a er a mestu gert me auglsingum fjlmilum. v verum vi a spyrja hvort er mikilvgara a selja hugmyndina til aumanna ea kaupa atkvi. a segir sig eiginlega sjlft a ef ekki er til f til a kaupa atkvi er fyrirtki hausnum.

En vissulega er notast stjrnmlaflokkar ekki eingngu vi beinhara peninga til kaupa atkvum td keppast eir a v a kaupa tkvi me v a snast viturlegir og ea reyna a hfa til fjldans vi hverslags jkv jafnt sem neikv tkifri eins og td heimkomu handboltalandslisins og annig reyna a nota sr vinsldir annarra til a auka snar eigin og sprea a almanna f. Sem betur fer eru lka til eir sem kaupa hugmyndir stjrnmlaflokkana og borga fyrir sig me atkvi snu en mjg erfitt er a greina milli hvort atkvi var keypt me auglsingabrellu ea hvort athi var greitt fyrir hugmyndina. Enda hefur stjrnmlaflokkum tekist a koma flest llum tr um a hi sar nefnda s hin heilagi sannleikur.

a getur ekki talist siferislega rtt a jkjrnir einstaklingar skuldi sumum kjsendum meira en rum vegna styrkja sem eir veittu flokknu enda burslikt baraupp valdnslu efnameiri sttta og spillingu stjrnmlaflokka. Hvernig getur a veri lri bjandi ef lri er hgt a kalla a stjrnmlflokkar su reknir me einkastyrkjum?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband