Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Peningar sem skuld!

 "tvær miklar raðgatur raða að miklu leiti lifi okkar þ.e. Ast og peningar. Hvað er ast er spurning sem hefur verið endlaust rannsökuð en það sama er ekki hægt að segja um: hvað eru peningar?" 

Hvaðan koma þeir?

Hvernig stendur a þvi að það er svona mikið af peningum i umferð?

hvernig gatu islendingar eitt um 249 milljörðum kr arið 2006með kritarkortum sinum þegar i hagkerfinu voru bara til um 15 milljarðar?

Þessi mynd ma ekki fara framhja þeim sem vill skilja einhvað i sinn haus um jafn veiga mikinn part i lifi okkar og peningar eru eða þeim sem vilja vita hvernig megnið af þeim verður til. Myndinn utskirir a afar einfaldan og skiljanlegan hatt undanfarandi spurningar og gott betur.

Njotið

Money As Debt, 

Produced by Paul Grignon


IMF Gott eða slæmt

ég ætla að vera stuttorður en mér líst ekki vel á imf lánið sem verður þó að viðurkenna að við eiginlega neyðumst eiginlega til að taka sem afleiðingu af klúðri ríkistjórnarinnar. æeg hef talað um það í hálfum hljóðum að undanförnu að við séum eiginlega í miðju stökki til þriðja heimsins. burt séð frá lífsgæðum sem munu verða lakari .æa verður ísland aldrey aftur amk næstu 100 árin jafn óháð í afstöðu til umheimsins sem hefur verið kostur. En þessi innskot frá al ja zerra eru algert möst sí

 

The Economical Hitman

 


mbl.is Ísland á dagskrá IMF á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

05 ágúst 2007, Viðvörun við svonefndum jöklabréfum, Al Ja Zerra

 Útskýring á jöklabréfum í raun Viðvörun birt á alþjóðlegu sjónvarpsstöðinni Al Ja Zerra 5 ágúst 2007

 Svo voga stjórnarmenn sér að segja: "það sá þetta enginn fyrir" né gat séð Hm... Sleeping?


Laun Spilla politík líka, krefjumst launalækkunnar eða afsagnar

Að undanförnu nýliðnu smákóngatímabili lífsgæðakapphlaups voru stjórnmálamenn sko ekki á eftir almenningi og hækkuðu bæði laun sín og eftirlaun Svo að laun stjórnmálamanna eru alltof há. Persónulega finnst mér að laun þingmanna og ráðherra eigi ekki að vera mikið hærri en atvinnuleysisbætur (sem mættu alveg vera aðeins hærri) þar sem hvortveggja ætti eingöngu að vera rétt aðeins betur en nóg til að komast af.

 Hin raunverulegu laun stjórmálamanna eiga frekar að vera í formi þeirrar vellíðunar sem hlýst af því að gera samfélaginu og öllu því fólki sem í því býr gott. Þau Rök sem sem segja að laun ráðamanna ber að vera góð til að fá gott fólk á þing falla því í eiginlega um sjálf sig. Því það fólk sem við ættum að hafa á þingi er það fólk sem vill gera sem best fyrir samfélagið en ekki eigið rassgat, því ættu launinn að vera aukaatriði.

Eitthvað sem núverandi laun og eftirlaun eru ekki alveg í samræmi við en bjóða okkur í staðinn upp á spillta stjórn eins og nú situr sem hugsar fyrst og fremst um eigin hagsmuni og hvernig þeir geti komist aftur á þing á svona líka ljómandi háum bótum. Þetta er ekkert öðruvísi en með börnin, því ekki dettur heilvitamanni i hug að spilla þeim með því að gefa þeim allt of mikið eftir.

 Þessvegna skora ég á núverandi ríkistjórn að taka sér meðal-atvinnuleysisbætur fyrir laun eða segja af sér og hleypa því góða fólki að sem vill fyrst og fremst gera gott fyrir samfélagið en ekki aftur endann á sjálfu sér. En byst samt ekki við að af þeirri bón verði :S


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.