Íssala eða ísbjarg?, Ýtarleg Útskýring á Icesave samningunum, hvort og hvernig við getum borgað og hvað ef?

 icesave_logo_859080

 

 

Þegar fólk veltir fyrir sér kostum og göllum þessa margumtalaða Icesave samnings verða menn að hafa eftirfarandi spurningar til hliðsjónar. Í fyrsta lagi eru samningurinn og skilmálar hans okkur nægilega hagstæðir?, Í öðru lagi hafa íslendingar efni á að standa við þessar skuldbindingar . Í þriðja lagi hvaða afleiðingar munu slíkar skuldbindingar hafa á íslendinga almennt og ríkisfjármálin, í fjórða lagi, hverju þarf að fórna til að greiða það  Í fimmta lagi hvort þá verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni eða öfugt? Í sjötta lagi ef þingheimur neitar að samþykkja þennan samning, hvað tekur þá við? og vegna þess að hingað til hefur undirritaður ekki fundið færslu sem svarar öllum þessum spurningum með hliðsjóna af kostum og göllum samningsins mun hér vera gerð tilraun til þess að svara nokkrum þeim mikilvægustu út frá því sem hægt er að gefa sér, samningunum sjálfum og ummælum um hann.

Í þessari færslu hér. skrifuð í dag.
mbl.is Strandi Icesave, strandar allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband