Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Hauga lýgi! Aukinn skattur á nær allan almenning samkvæmt augljósum útreikningum frá tölum hagstofunnar.

þetta er algert bull og sýnir hve öflug rannsóknar blaðamennskan er hjá mogganum. ég reiknaði þetta saman í rólegheitunum í exel á innan við tíu mínutum.

Steingrímur J. reiknar sem sagt með því að af 317.440 íbúum landsins samhvæmt spá hagstofunnar fyrir árið 2010 komi 312700 manns til með að greiða skatt. samkvæmt hagstofunni eru um 113433 annað hvort undir átján ára aldri eða 67 ára og eldri þar af eru 57236 12 ára og yngri en þeir falla líklega allir undir þessi 158 þús sem greiða munu skatta í lægsta skatta flokkinum. (eingar upplýsingar af skattstofni íslendinga  fundust á hagstofunni)

þess má geta að meða neysla lægst launaðasta fjórðungsins á íslandi árið 2007 (nýustu tölur sem ég fann á hagstofuni) stóð í rúmlega 345000 kr á mánuði en þess ber að vænta að menn nú á dögum spari mun meira við sig en verðbólga var á hinnbóginn auðvitað að sama skapi mun minni þá, auk þess sem greiðsla fyrir húsnæði hefur auðvitað stórhækkað. því er von að maður spyrji sig hvort nokkur maður getur lifað undir þessu 200.000 kr skattþrepi og hvort þetta sé ekki einfaldlega falinn skatthækunn á mest nær allan skattstofninn fyrir utan ellilífeyrisþega?


mbl.is Helmingur með undir 200.000 kr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ef einhverjir eru ennþá ef-vissir um stefnu og hagi imf þá gæti þetta hjálpað

ef einhverjir eru ennþá ef-vissir um stefnu og hagi imf (Ís. AGS) þá rakst ég á þetta myndbrot á youtube vona að þið kunnið að meta innihald þess en það fjallar um stefnu Ags í Jamaíku og afleiðingar þess.

 

einkar áhugavert, með von um betri hag, bestu kveðjur Aron Ingi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband