24.11.2008 | 18:57
Peningar sem skuld!
"tvær miklar raðgatur raða að miklu leiti lifi okkar þ.e. Ast og peningar. Hvað er ast er spurning sem hefur verið endlaust rannsökuð en það sama er ekki hægt að segja um: hvað eru peningar?"
Hvaðan koma þeir?
Hvernig stendur a þvi að það er svona mikið af peningum i umferð?
hvernig gatu islendingar eitt um 249 milljörðum kr arið 2006með kritarkortum sinum þegar i hagkerfinu voru bara til um 15 milljarðar?
Þessi mynd ma ekki fara framhja þeim sem vill skilja einhvað i sinn haus um jafn veiga mikinn part i lifi okkar og peningar eru eða þeim sem vilja vita hvernig megnið af þeim verður til. Myndinn utskirir a afar einfaldan og skiljanlegan hatt undanfarandi spurningar og gott betur.
Njotið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.