16.12.2008 | 02:34
Sigurjón greinilega með eitthvað misfallegt á samviskunni
hvað sem líður alvarleika þessa máls á ritskoðun fölmiðla og því fjölmiðlafári sem það hefur
valdið þá held ég af viðbrögðum sumra og þessu viðtali af dæma að það sé alveg ljóst fyrst að Sigurjón
"panicar" svona og aðrir sem taka hans málstað að þar sé
greinilega eitthvað mjög mikið og svívirðilegt í felum.
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
- Albúmið mitt Ljósmyndir eftir mig, frá Afríku, íslandi og Svíþjóð o.flr stöðum
- Kraftaverk Íslenskra Banka og fjármálakerfisins Útskýring á því hvernig bankar geta endalaust grætt en jafnvel þó þeir græða þarf samt að bjarga þeim og hvernig þeir geta bara endalaust grætt.
- Ísland Best í Heimi Á íslandi býr sjálfstætt fólk. Enda kjósa flestir þeirra sjálfstæðisflokkinn. Íslendingum hefur verið talinn trú um að þeir séu flestir það treggáfaðir að þeir vita ekki hvað er sjálfum sér fyrir bestu og kjósa sér því stjórnanda til að stjórna sér...
- Stóri Bróðir Fylgist Með Því miður fyrir þá sem hafa haldið því fram að hér sé málfrelsi þá komst ég að því um daginn það ríkir eingöngu í einhverskonar bjagaðri útgáfu Því það er með öllu bannað að ýja eða draga að því að opinberir starfsmenn sum sé þingmenn, bæjarstjórar og fleiri sinni ekki starfi sýnu með öðrum hætti en góðum...
Annað
- Almiðill Almiðill er hugsaður sem aðal upplýsingakerfi Íslands. Almiðili er fyrst of fremst ætlað að tryggja Íslendingum aukið sjálfstæði. ALMIÐILL STUÐLAR AÐ ÞRÓUN LÝÐVELDISSINS Á ÍSLANDI fram yfir allar aðrar þjóðir í hinum frjálsa heimi. Almiðill getur veitt einstaklingnum aukið frelsi og aukin pólitísk réttindi. Með Almiðli getur almenningur, nánast að kostnaðarlausu, haldið kosningar til að skera úr um málefnin. Á lágmarkskostnaði er auðvelt að vera með fjölda kosninga á ári. Til þess að fræðast um þetta aukna frelsi, klikkaðu á:
- Democarcy Now Frjáls og óháður alþjóðlegur fréttamiðill
- Vald.org Greinar og bækur eftir Jóhannes Björn Lúðvíksson
- Spread The Word Síða með saman safni af heimildarmyndum
- Al Ja Zeera Alþjóðleg arabísk fréttastöð sem kemur oft með hina hliðina á bullinu sem birtist í evrópskum og bandarískum fjökmiðlum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Þór Saari
- Óskar Helgi Helgason
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Kári Magnússon
- Lúðvík Júlíusson
- Einar Oddur Ólafsson
- Fannar frá Rifi
- Sævar Einarsson
- Billi bilaði
- Baldvin Jónsson
- Vefritid
- Jón Axel Ólafsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Dætur og synir Íslands.
- Guðmundur Ásgeirsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Sleggjan og Hvellurinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega eitthvað hefur honum brugðið
Guðrún gg (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 07:43
Ég held að þú þurfir eiithvað að yfirfara þessi lýsingarorð sem þú notar um sjálfan þig. Mér finnst þú æði fljótur að draga þá ályktun að það hafi verið Sigurjón sem "panicaði". Það er hvorki réttlæti né gagnrýni að draga ályktanir.
Sigurður (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 08:59
Ég byggi það nú bara á því sem Reynir segir í þessari upptöku þar sem hann segir að hann hafi (sigurjón) "...panicað eitthvað sem ollli því að fleiri panicuðu."
Aron Ingi Ólason, 16.12.2008 kl. 16:38
Þetta er alveg satt. Það er mjög grunsamlagt að "snappa" (orðalag Reynis Traustasonar) út af þessari frétt.
Hvað er í gangi þarna á Landsbankaloftinu?
Vilborg Traustadóttir, 17.12.2008 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.