14.7.2008 | 20:15
Tyrkir í Baugsmál!!!
Tyrknesk stjórnvöld hafa nú farið að fordæmi Íslendinga og ákveðið að kæra ríka og háttvirta veraldlega menn sem þeim líka illa. Tyrknesk stjórnvöld fóru þó ögn öðruvísi leið þar sem sakborningar voru ákærðir um hryðjuverkagrun í stað samtíningsbull viðskiptabrota.
Tyrkir ákærðu þó mun fleiri í einu eða áttatíu og sex um hryðjuverkastarfsemi vegna meintrar þátttöku þeirra í áformum um að hrinda af stalli íslamskri stjórn landsins. Þar á meðal einn herforingja enn tyrkneski herinn er einskonar sjálfstætt starfandi stofnun og ber fyrst og fremst að vernda stjórnarskrá Tyrklands
![]() |
Ákærðir vegna valdaráns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.